Vefgerðin

Vísir

www.visir.is
Það var alls ekki leiðinlegt fyrir starfsmann Vefgerðarinnar að vinna náið með blaðamönnum og stjórnendum einnar stærstu fréttasíðu Íslands við að uppfæra útlit síðunnar og færa hana í nútímann.
Vefurinn hefur tvívegis verið tilnefndur til Íslensku vefverðlaunanna sem besti afþreyingar- og fréttavefurinn og hreppti hnossið árið 2013.
Samstafsaðili
Skapalón