Vefgerðin

Vínföng

www.vinfong.is

Þegar vinir okkar hjá Aðföngum höfðu samband og vantaði vefsíðu fyrir nýja vörumerkið sitt, Vínföng, skoruðumst við að sjálfsögðu ekki undan þeirri skemmtilegu áskorun.

Forsvarsmenn Aðfanga vildu fyrst og fremst notendavæna síðu fyrir Vínföng þar sem hægt væri að sýna fjölbreytt úrval þeirra af léttvíni og bjór á stílhreinan máta.

Okkur finnst hafa tekist vel til og hlökkum við til að þróa þessa síðu enn frekar í framtíðinni.

VERÐLAUNIN OKKAR Við elskum að vera sigurvegarar

Fyrir
Must See in Iceland

  • Design Nominees’ Site of the Day
  • Special Kudos from CSS Design Awards
  • Awwwards’ Merit for Commendable Sites

Fyrir
Secret Solstice

  • Awwwards’ Merit for Commendable Sites

Fyrir
Mekong Tourism

  • TB Asia-verðlaunin í flokki Responsible Tourism Website
  • HSMAI Adrian-verðlaunin fyrir nýstárlega vefsíðuhönnun
  • Besta vefsíðan á PATA Gold-verðlaunahátíðinni

Fyrir
Telenor Sat

  • Two Transform Awards, gold and bronze

Fyrir
Daily Mail

  • 2012 Press Awards for Best website

Einnig yfir 20 verðlaun og tilnefningar til annarra minni vefverðlauna um heim allan