Vefgerðin

Sektarreiknir

sektir.logreglan.is

Við höfum unnið mikið fyrir lögregluna síðustu ár, eins og sjá má hér, hér og hér. Það er ávallt ánægjulegt að eiga í samskiptum við lögregluna þannig að þegar við vorum beðin um að búa til sektarreikni lögreglunnar þá hoppuðum við á tækifærið.

Sektarreiknirinn er gott tól fyrir almenna borgara að sjá hvaða sektir liggja við ýmsum brotum, en lausnin er einnig notuð af lögregluþjónum í starfi.

Sektarreiknirinn hefur slegið í gegn og hefur Samgöngustofa einnig keypt lausnina.

VERÐLAUNIN OKKAR Við elskum að vera sigurvegarar

Fyrir
Must See in Iceland

  • Design Nominees’ Site of the Day
  • Special Kudos from CSS Design Awards
  • Awwwards’ Merit for Commendable Sites

Fyrir
Secret Solstice

  • Awwwards’ Merit for Commendable Sites

Fyrir
Mekong Tourism

  • TB Asia-verðlaunin í flokki Responsible Tourism Website
  • HSMAI Adrian-verðlaunin fyrir nýstárlega vefsíðuhönnun
  • Besta vefsíðan á PATA Gold-verðlaunahátíðinni

Fyrir
Telenor Sat

  • Two Transform Awards, gold and bronze

Fyrir
Daily Mail

  • 2012 Press Awards for Best website

Einnig yfir 20 verðlaun og tilnefningar til annarra minni vefverðlauna um heim allan