Vefgerðin

Secret Solstice Festival

www.secretsolstice.is

Forsvarsmenn tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice leituðu til okkar til að búa til vefsíðu fyrir hátíðina. Í sameiningu unnum við að frábærri hugmynd þar sem andi hátíðarinnar var túlkaður á vefsíðu þar sem tónlist, texta, litum og stemningu er blandað saman.

Núna erum við búin að vinna saman í þrjú ár, 2015, 2016 og 2017 og ferlið er búið að vera fáránlega skemmtilegt.

Svo er auðvitað einstaklega ánægjulegt að vefsíðan sem var opinberuð í lok árs 2016 fékk tilnefningu til CSS-verðlauna.