Vefgerðin

Samkaup

www.samkaup.is

Samkaup reka um fimmtíu verslanir um allt Ísland og þurfti heimasíðu sem gerði notendum kleift að finna þessar verslanir, fræðast um fyrirtækið, sækja um vinnu og næla sér í afsláttarkort í verslanirnar.

Starfsmaður Vefgerðarinnar tók þessari áskorun fagnandi og vann í samstarfi við starfsmenn Samkaupa að fallegri og notendavænni heimasíðu.

VERÐLAUNIN OKKAR Við elskum að vera sigurvegarar

Fyrir
Must See in Iceland

  • Design Nominees’ Site of the Day
  • Special Kudos from CSS Design Awards
  • Awwwards’ Merit for Commendable Sites

Fyrir
Secret Solstice

  • Awwwards’ Merit for Commendable Sites

Fyrir
Mekong Tourism

  • TB Asia-verðlaunin í flokki Responsible Tourism Website
  • HSMAI Adrian-verðlaunin fyrir nýstárlega vefsíðuhönnun
  • Besta vefsíðan á PATA Gold-verðlaunahátíðinni

Fyrir
Telenor Sat

  • Two Transform Awards, gold and bronze

Fyrir
Daily Mail

  • 2012 Press Awards for Best website

Einnig yfir 20 verðlaun og tilnefningar til annarra minni vefverðlauna um heim allan