Vefgerðin

Saga Travel

www.sagatravel.is

Ferðaþjónustufyrirtækið Saga Travel vildi verða sýnilegra á netinu og gera viðskiptavinum sínum auðveldara að bóka alls kyns ferðir á Íslandi.

Saga Travel leitaði til okkar og varð þetta samstarf gjöfult, svo vægt sé til orða tekið, þar sem sala á ferðum í gegnum heimasíðuna margfaldaðist eftir að við endurhönnuðum hana – bæði útlitslega og hugmyndafræðilega.

Samstarf okkar og Saga Travel heldur áfram um ókomna framtíð enda alltaf hægt að gera betur á vefnum.

VERÐLAUNIN OKKAR Við elskum að vera sigurvegarar

Fyrir
Must See in Iceland

  • Design Nominees’ Site of the Day
  • Special Kudos from CSS Design Awards
  • Awwwards’ Merit for Commendable Sites

Fyrir
Secret Solstice

  • Awwwards’ Merit for Commendable Sites

Fyrir
Mekong Tourism

  • TB Asia-verðlaunin í flokki Responsible Tourism Website
  • HSMAI Adrian-verðlaunin fyrir nýstárlega vefsíðuhönnun
  • Besta vefsíðan á PATA Gold-verðlaunahátíðinni

Fyrir
Telenor Sat

  • Two Transform Awards, gold and bronze

Fyrir
Daily Mail

  • 2012 Press Awards for Best website

Einnig yfir 20 verðlaun og tilnefningar til annarra minni vefverðlauna um heim allan