Vefgerðin

Saga Travel

www.sagatravel.is

Ferðaþjónustufyrirtækið Saga Travel vildi verða sýnilegra á netinu og gera viðskiptavinum sínum auðveldara að bóka alls kyns ferðir á Íslandi.

Saga Travel leitaði til okkar og varð þetta samstarf gjöfult, svo vægt sé til orða tekið, þar sem sala á ferðum í gegnum heimasíðuna margfaldaðist eftir að við endurhönnuðum hana – bæði útlitslega og hugmyndafræðilega.

Samstarf okkar og Saga Travel heldur áfram um ókomna framtíð enda alltaf hægt að gera betur á vefnum.