Vefgerðin

RVK Studios

www.rvkstudios.is

Framleiðslufyrirtækið RVK Studios vantaði nýja og endurbætta heimasíðu þar sem myndi vera meira áberandi að fyrirtækið annast ekki aðeins framleiðslu á heimsklassa kvikmyndum og sjónvarpsþáttum heldur þjónustar einnig erlenda aðila sem vilja taka upp efni á Íslandi.

Þá þurfti einnig að gera því efni sem RVK Studios framleiðir betri skil á vefnum með stiklum og myndum.

Við erum mjög ánægð með útkomuna á vef RVK Studios sem virkar mjög vel á öllum snjalltækjum og var sérsniðinn að þörfum framleiðslufyrirtækisins.

VERÐLAUNIN OKKAR Við elskum að vera sigurvegarar

Fyrir
Must See in Iceland

  • Design Nominees’ Site of the Day
  • Special Kudos from CSS Design Awards
  • Awwwards’ Merit for Commendable Sites

Fyrir
Secret Solstice

  • Awwwards’ Merit for Commendable Sites

Fyrir
Mekong Tourism

  • TB Asia-verðlaunin í flokki Responsible Tourism Website
  • HSMAI Adrian-verðlaunin fyrir nýstárlega vefsíðuhönnun
  • Besta vefsíðan á PATA Gold-verðlaunahátíðinni

Fyrir
Telenor Sat

  • Two Transform Awards, gold and bronze

Fyrir
Daily Mail

  • 2012 Press Awards for Best website

Einnig yfir 20 verðlaun og tilnefningar til annarra minni vefverðlauna um heim allan