Vefgerðin

Room With a View

www.roomwithaview.is
Hótelbransinn á Íslandi er eitilharður og því var afar mikilvægt fyrir hótelstjóra Room With a View að fá heimasíðu sem væri fáguð, falleg og aðgengileg. Því leitaði hann til starfsmanns Vefgerðarinnar og gekk samstarfið eins og í sögu.
Þetta samstarf er enn í gangi, nokkrum árum eftir að endurbætt heimasíða Room With a View fór í loftið.

VERÐLAUNIN OKKAR Við elskum að vera sigurvegarar

Fyrir
Must See in Iceland

  • Design Nominees’ Site of the Day
  • Special Kudos from CSS Design Awards
  • Awwwards’ Merit for Commendable Sites

Fyrir
Secret Solstice

  • Awwwards’ Merit for Commendable Sites

Fyrir
Mekong Tourism

  • TB Asia-verðlaunin í flokki Responsible Tourism Website
  • HSMAI Adrian-verðlaunin fyrir nýstárlega vefsíðuhönnun
  • Besta vefsíðan á PATA Gold-verðlaunahátíðinni

Fyrir
Telenor Sat

  • Two Transform Awards, gold and bronze

Fyrir
Daily Mail

  • 2012 Press Awards for Best website

Einnig yfir 20 verðlaun og tilnefningar til annarra minni vefverðlauna um heim allan