Vefgerðin

Room With a View

www.roomwithaview.is
Hótelbransinn á Íslandi er eitilharður og því var afar mikilvægt fyrir hótelstjóra Room With a View að fá heimasíðu sem væri fáguð, falleg og aðgengileg. Því leitaði hann til starfsmanns Vefgerðarinnar og gekk samstarfið eins og í sögu.
Þetta samstarf er enn í gangi, nokkrum árum eftir að endurbætt heimasíða Room With a View fór í loftið.