Vefgerðin

Páll Óskar

www.palloskar.is

Hvernig býr maður til vefsíðu fyrir einn farsælasta söngvara Íslands fyrr og síðar? Þessu þurfti starfsmaður Vefgerðarinnar að átta sig á ásamt söngvaranum sjálfum og útkoman varð fagurbleikur og fantaflottur vefur sem tilnefndur var til Íslensku vefverðlaunanna árið 2013 sem besti einstaklingsvefurinn.