Nova
www.nova.is„Nova, stærsta vinasamfélag í heimi,“ er mottó símafyrirtækisins Nova og því þurft vefsíðan þeirra að vera vinaleg en líka fersk, litrík og fyrst og fremst aðgengileg.
Það virðist hafa virkað því árið 2010 fékk vefsíðan verðlaun sem besti fyrirtækjavefurinn.
SamstafsaðiliDagur&Steini og Skapalón