Netgíró
www.netgiro.isÞegar verkefnið um að gera vefsíðu fyrir Netgíró, tiltölulega nýtt fyrirtæki, kom inn á borð til starfsmanns Vefgerðarinnar hugsaði hann sig ekki tvisvar um.
Vefsíðan þurfti númer 1, 2 og 3 að virka og hlúa þurfti að vörumerki sem var Íslendingum ekki kunnugt.
Samstarf við Netgíró-liða var gífurlega gott og útkoman eftir því.