Vefgerðin

Mekong Tourism

www.mekongtourism.org

Starfsmenn Vefgerðarinnar fengu það frábæra verkefni að hanna vefsíðu fyrir Mekong Tourism, ferðaþjónustuaðila sem binda löndin saman sem eiga landamæri að Mekong-ánni.

Þeir sáu líka um yfirfærslu á öllu efni frá gömlu síðunni yfir á þá nýju og var verkefnið gríðarstór en mjög skemmtileg áskorun. Svo skemmtileg að starfsmennirnir ferðuðust alla leið til Taílands til að vinna að síðunni.

Við erum mjög stolt af útkomunni og áttu gríðarlega gott samstarf við ýmsa ferðaþjónustuaðila í Asíu.

Samstafsaðili
Area Digital