Vefgerðin

Markaðsstofa Kópavogs

www.markadsstofakopavogs.is

Okkur fannst einstaklega skemmtilegt að hanna og kóða splunkunýja heimasíðu fyrir vini okkar hjá Markaðsstofu Kópavogs.

Það má eiginlega segja að samstarfið hafi gengið hnökralaust fyrir sig og það var mjög gefandi að fá að taka þátt í því blómlega starfi sem á sér stað í Kópavogi, enda eru eigendur Vefgerðarinnar miklir og stoltir Kópavogsbúar. Það er líka satt sem þeir segja: Það er gott að búa í Kópavogi.

VERÐLAUNIN OKKAR Við elskum að vera sigurvegarar

Fyrir
Must See in Iceland

  • Design Nominees’ Site of the Day
  • Special Kudos from CSS Design Awards
  • Awwwards’ Merit for Commendable Sites

Fyrir
Secret Solstice

  • Awwwards’ Merit for Commendable Sites

Fyrir
Mekong Tourism

  • TB Asia-verðlaunin í flokki Responsible Tourism Website
  • HSMAI Adrian-verðlaunin fyrir nýstárlega vefsíðuhönnun
  • Besta vefsíðan á PATA Gold-verðlaunahátíðinni

Fyrir
Telenor Sat

  • Two Transform Awards, gold and bronze

Fyrir
Daily Mail

  • 2012 Press Awards for Best website

Einnig yfir 20 verðlaun og tilnefningar til annarra minni vefverðlauna um heim allan