Vefgerðin

Lögreglan

www.logreglan.is
Við fengum metnaðarfullt og krefjandi verkefni í hendurnar seinnipart árs 2014. Að taka vef lögreglunnar á Íslandi í gegn frá A til Ö. Við skorumst að sjálfsögðu ekki undan áskorunum og unnum með lögreglunni að nýjum og endurbættum vef sem var opnaður áramótin 2014/2015.
Þróun á vefnum er enn í gangi enda hefur samstarfið verið afar farsælt og gjöfult.
Samstafsaðili
Fúnksjón vefráðgjöf og Brandenburg

VERÐLAUNIN OKKAR Við elskum að vera sigurvegarar

Fyrir
Must See in Iceland

  • Design Nominees’ Site of the Day
  • Special Kudos from CSS Design Awards
  • Awwwards’ Merit for Commendable Sites

Fyrir
Secret Solstice

  • Awwwards’ Merit for Commendable Sites

Fyrir
Mekong Tourism

  • TB Asia-verðlaunin í flokki Responsible Tourism Website
  • HSMAI Adrian-verðlaunin fyrir nýstárlega vefsíðuhönnun
  • Besta vefsíðan á PATA Gold-verðlaunahátíðinni

Fyrir
Telenor Sat

  • Two Transform Awards, gold and bronze

Fyrir
Daily Mail

  • 2012 Press Awards for Best website

Einnig yfir 20 verðlaun og tilnefningar til annarra minni vefverðlauna um heim allan