Vefgerðin

Laxnes hestaleiga

www.laxnes.is

Starfsmaður Vefgerðarinnar hressti upp á heimasíðu hestaleigunnar Laxnes eftir að búgarðurinn hafði verið starfræktur í 42 ár.

Viðbrögðin voru gríðarleg og jukust heimsóknir á síðuna um mörg þúsund strax á fyrstu dögunum.

Nú, nokkrum árum seinna, hefur sala á ferðum leigunnar í gegnum heimasíðuna margfaldast enda nýttu starfsmenn hestaleigunnar sér mátt leitarvélabestunar eða SEO (Search Engine Optimization) sem við fræddum þá um.

VERÐLAUNIN OKKAR Við elskum að vera sigurvegarar

Fyrir
Must See in Iceland

  • Design Nominees’ Site of the Day
  • Special Kudos from CSS Design Awards
  • Awwwards’ Merit for Commendable Sites

Fyrir
Secret Solstice

  • Awwwards’ Merit for Commendable Sites

Fyrir
Mekong Tourism

  • TB Asia-verðlaunin í flokki Responsible Tourism Website
  • HSMAI Adrian-verðlaunin fyrir nýstárlega vefsíðuhönnun
  • Besta vefsíðan á PATA Gold-verðlaunahátíðinni

Fyrir
Telenor Sat

  • Two Transform Awards, gold and bronze

Fyrir
Daily Mail

  • 2012 Press Awards for Best website

Einnig yfir 20 verðlaun og tilnefningar til annarra minni vefverðlauna um heim allan