Vefgerðin

Jói Fel

www.joifel.is

Stjörnubakaranum Jóa Fel vantaði nýja heimasíðu sem leiddi lesandann í gegnum allt gúmmulaðið sem bakarí Jóa Fel hafa upp á að bjóða. Síðan þurfti líka að sjálfsögðu að virka á öllum snjalltækjum.

Við tókum þetta verkefni að okkur og kynntum Jóa fyrir þeim möguleika að hafa fréttir á síðunni til að auka umferð um heimasíðuna.

Þetta ferli gekk vægast sagt mjög vel og var samstarfið við Jóa sjálfan og hans teymi mjög ánægjulegt.