Vefgerðin

Fréttanetið

frettanetid.is

Við hjá Vefgerðinni opnuðum vefmiðilinn Fréttanetið þann 3. maí 2020. Það má með sanni segja að aðdragandinn hafi verið stuttur, en frá því að hugmyndin að Fréttanetinu fæddist og þar til miðillinn opnaði liðu aðeins þrjár vikur.

Fréttanetið er algjörlega óháður miðill í okkar eigu og er langtíma markmiðið að búa til alíslenska efnisveitu í anda YouTube, þar sem allt er á íslensku; allt frá pistlum til hlaðvarpa, myndbanda til skemmtilegheita.

Nánar um Fréttanetið má lesa hér.

VERÐLAUNIN OKKAR Við elskum að vera sigurvegarar

Fyrir
Must See in Iceland

  • Design Nominees’ Site of the Day
  • Special Kudos from CSS Design Awards
  • Awwwards’ Merit for Commendable Sites

Fyrir
Secret Solstice

  • Awwwards’ Merit for Commendable Sites

Fyrir
Mekong Tourism

  • TB Asia-verðlaunin í flokki Responsible Tourism Website
  • HSMAI Adrian-verðlaunin fyrir nýstárlega vefsíðuhönnun
  • Besta vefsíðan á PATA Gold-verðlaunahátíðinni

Fyrir
Telenor Sat

  • Two Transform Awards, gold and bronze

Fyrir
Daily Mail

  • 2012 Press Awards for Best website

Einnig yfir 20 verðlaun og tilnefningar til annarra minni vefverðlauna um heim allan