Vefgerðin

Félag íslenskra leikara

www.fil.is

Við stukkum á tækifærið þegar við vorum beðin um að laga leitarvél á heimasíðu Félags íslenskra leikara, enda elskum við að vinna með skapandi fólki. Félag íslenskra leikara er líka okkur kært þar sem hún Lilja okkar er félagsmaður.

Verkefnið vatt aðeins uppá sig og endaði þannig að við hjá Vefgerðinni tókum allan vefinn í gegn og erum afar sátt við útkomuna.

Það var mjög skemmtilegt og gefandi að vinna með starfsmönnum hjá Félagi íslenskra leikara og vonandi getur við unnið saman að öðrum verkefnum í nánustu framtíð.

Til hamingju með nýju síðuna Félag íslenskra leikara og takk fyrir samstarfið!

VERÐLAUNIN OKKAR Við elskum að vera sigurvegarar

Fyrir
Must See in Iceland

  • Design Nominees’ Site of the Day
  • Special Kudos from CSS Design Awards
  • Awwwards’ Merit for Commendable Sites

Fyrir
Secret Solstice

  • Awwwards’ Merit for Commendable Sites

Fyrir
Mekong Tourism

  • TB Asia-verðlaunin í flokki Responsible Tourism Website
  • HSMAI Adrian-verðlaunin fyrir nýstárlega vefsíðuhönnun
  • Besta vefsíðan á PATA Gold-verðlaunahátíðinni

Fyrir
Telenor Sat

  • Two Transform Awards, gold and bronze

Fyrir
Daily Mail

  • 2012 Press Awards for Best website

Einnig yfir 20 verðlaun og tilnefningar til annarra minni vefverðlauna um heim allan