Vefgerðin

Ellos á Íslandi

www.ellos.is

Það vantaði ekki áskoranirnar þegar kom að því að setja upp vefverslun fyrir Ellos á Íslandi en Ellos er þekkt vörumerki um alla Skandinavíu.

En þessar áskoranir voru ánægjulegar og voru fundnar nýjar og einfaldar leiðir til að reka vefverslun með hjálp WordPress.

Þetta ferli var í raun svo skemmtilegt að samstarf okkar og Ellos er enn í gangi.