Vefgerðin

DV

dv.is

Báðir eigendur Vefgerðarinnar komu að yfirhalningu hins rótgróna miðils DV. Guðmundur R. Einarsson gegndi starfi markaðs- og þróunarstjóra miðilsins og lyfti grettistaki er hann sameinaði DV og alla undirmiðla þess, þar á meðal Bleikt, 433 og Pressuna, á einn stað á dv.is. Guðmundur sá einnig um endurhönnun prentútgáfu DV sem og að markaðssetja miðilinn. Guðmundi tókst á nokkrum mánuðum, með því að nota sína sérþekkingu til hins ítrasta, að tvöfalda heimsóknarfjölda dv.is.

Lilja Katrín Gunnarsdóttir tók síðan við ritstjórastarfi á DV og unnu þau Guðmundur hlið við hlið allt þar til Torg ehf., sem á Fréttablaðið og Hringbraut, keypti miðilinn á vormánuðum 2020.

VERÐLAUNIN OKKAR Við elskum að vera sigurvegarar

Fyrir
Must See in Iceland

  • Design Nominees’ Site of the Day
  • Special Kudos from CSS Design Awards
  • Awwwards’ Merit for Commendable Sites

Fyrir
Secret Solstice

  • Awwwards’ Merit for Commendable Sites

Fyrir
Mekong Tourism

  • TB Asia-verðlaunin í flokki Responsible Tourism Website
  • HSMAI Adrian-verðlaunin fyrir nýstárlega vefsíðuhönnun
  • Besta vefsíðan á PATA Gold-verðlaunahátíðinni

Fyrir
Telenor Sat

  • Two Transform Awards, gold and bronze

Fyrir
Daily Mail

  • 2012 Press Awards for Best website

Einnig yfir 20 verðlaun og tilnefningar til annarra minni vefverðlauna um heim allan