Vefgerðin

Café Haiti

www.cafehaiti.is

Við hikuðum ekki við að segja stórt JÁ þegar yndislega fólkið á kaffihúsinu og veitingastaðnum Café Haiti hafði samband og vildi nýja heimasíðu.

Við, eins og svo margir Íslendingar, elskum kaffið á Café Haiti og fannst okkur gríðarlega gaman að hafa góða og gilda afsökun til að heimasækja þennan huggulega stað við höfnina.

Samstarfið er búið að ganga ákaflega vel og ætlum við að halda áfram að vinna að síðunni í framtíðinni, því góðir hlutir geta alltaf orðið enn betri. Eina vandamálið er að við náum ekki að halda fullri einbeitingu þegar við rennum yfir kaffilistann – það er allt svo girnilegt!

VERÐLAUNIN OKKAR Við elskum að vera sigurvegarar

Fyrir
Must See in Iceland

  • Design Nominees’ Site of the Day
  • Special Kudos from CSS Design Awards
  • Awwwards’ Merit for Commendable Sites

Fyrir
Secret Solstice

  • Awwwards’ Merit for Commendable Sites

Fyrir
Mekong Tourism

  • TB Asia-verðlaunin í flokki Responsible Tourism Website
  • HSMAI Adrian-verðlaunin fyrir nýstárlega vefsíðuhönnun
  • Besta vefsíðan á PATA Gold-verðlaunahátíðinni

Fyrir
Telenor Sat

  • Two Transform Awards, gold and bronze

Fyrir
Daily Mail

  • 2012 Press Awards for Best website

Einnig yfir 20 verðlaun og tilnefningar til annarra minni vefverðlauna um heim allan