Vefgerðin

Askur Gin

askurgin.com

Eftir að við hönnuðum og þróuðum vef fyrir nýja vodkategund, Helix Vodka, vorum við svo heppin að fá að gera það sama fyrir systurmerki Helix, Ask gin.

Askur vísar að sjálfsögðu í norræna goðafræði, en við getum alveg vottað fyrir það að ginið úr þessu lífsins tré er ansi hreint bragðgott.

VERÐLAUNIN OKKAR Við elskum að vera sigurvegarar

Fyrir
Must See in Iceland

  • Design Nominees’ Site of the Day
  • Special Kudos from CSS Design Awards
  • Awwwards’ Merit for Commendable Sites

Fyrir
Secret Solstice

  • Awwwards’ Merit for Commendable Sites

Fyrir
Mekong Tourism

  • TB Asia-verðlaunin í flokki Responsible Tourism Website
  • HSMAI Adrian-verðlaunin fyrir nýstárlega vefsíðuhönnun
  • Besta vefsíðan á PATA Gold-verðlaunahátíðinni

Fyrir
Telenor Sat

  • Two Transform Awards, gold and bronze

Fyrir
Daily Mail

  • 2012 Press Awards for Best website

Einnig yfir 20 verðlaun og tilnefningar til annarra minni vefverðlauna um heim allan