Vefgerðin

Almannavarnir

www.almannavarnir.is

Við vorum sko ekki í vafa um okkar svar þegar við vorum beðin um að endurhanna vef Almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra en Almannavarnir er eitt magnaðasta batterí á Íslandi að okkar mati. Þar vinnur einstaklega hæft fólk hörðum höndum að því að tryggja öryggi okkar Íslendinga. Þannig að auðvitað sögðum við já þegar kallið kom!

Það er búið að vera mjög gefandi að vinna að þessum vef en sú vinna er ekki hætt, enda er vefurinn í sífelldri þróun. Það má segja að við séum orðin góðkunningjar lögreglunnar, hafandi líka gert síður fyrir Lögregluna og Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglunnar.

 

VERÐLAUNIN OKKAR Við elskum að vera sigurvegarar

Fyrir
Must See in Iceland

  • Design Nominees’ Site of the Day
  • Special Kudos from CSS Design Awards
  • Awwwards’ Merit for Commendable Sites

Fyrir
Secret Solstice

  • Awwwards’ Merit for Commendable Sites

Fyrir
Mekong Tourism

  • TB Asia-verðlaunin í flokki Responsible Tourism Website
  • HSMAI Adrian-verðlaunin fyrir nýstárlega vefsíðuhönnun
  • Besta vefsíðan á PATA Gold-verðlaunahátíðinni

Fyrir
Telenor Sat

  • Two Transform Awards, gold and bronze

Fyrir
Daily Mail

  • 2012 Press Awards for Best website

Einnig yfir 20 verðlaun og tilnefningar til annarra minni vefverðlauna um heim allan