Vefgerðin

Aðföng

www.adfong.is

Við þurftum ekki að hugsa okkur lengi um þegar við fengum tækifæri til að vinna með starfsmönnum Aðfanga að nýrri heimasíðu fyrir fyrirtækið.

Verkefnið var krefjandi, spennandi og skemmtilegt og gekk samstarfið afskaplega vel, enda algjört fagfólk í brúnni hjá Aðföngum.

Útkoman er stílhrein, aðgengileg og falleg vefsíða fyrir innkaupa- og dreifingarmiðstöðina. Eða okkur finnst það allavega!

VERÐLAUNIN OKKAR Við elskum að vera sigurvegarar

Fyrir
Must See in Iceland

  • Design Nominees’ Site of the Day
  • Special Kudos from CSS Design Awards
  • Awwwards’ Merit for Commendable Sites

Fyrir
Secret Solstice

  • Awwwards’ Merit for Commendable Sites

Fyrir
Mekong Tourism

  • TB Asia-verðlaunin í flokki Responsible Tourism Website
  • HSMAI Adrian-verðlaunin fyrir nýstárlega vefsíðuhönnun
  • Besta vefsíðan á PATA Gold-verðlaunahátíðinni

Fyrir
Telenor Sat

  • Two Transform Awards, gold and bronze

Fyrir
Daily Mail

  • 2012 Press Awards for Best website

Einnig yfir 20 verðlaun og tilnefningar til annarra minni vefverðlauna um heim allan