Vefgerðin

Aðföng

www.adfong.is

Við þurftum ekki að hugsa okkur lengi um þegar við fengum tækifæri til að vinna með starfsmönnum Aðfanga að nýrri heimasíðu fyrir fyrirtækið.

Verkefnið var krefjandi, spennandi og skemmtilegt og gekk samstarfið afskaplega vel, enda algjört fagfólk í brúnni hjá Aðföngum.

Útkoman er stílhrein, aðgengileg og falleg vefsíða fyrir innkaupa- og dreifingarmiðstöðina. Eða okkur finnst það allavega!