Vefgerðin

Hæfnisetur ferðaþjónustunnar

www.hæfni.is

Við fengum ansi hreint hressandi bón í byrjun árs 2017. Að setja upp vefsíðu fyrir nýtt verkefni sem heitir Hæfnisetur ferðaþjónustunnar. Markmið þess er að auka hæfni ferðaþjónustunnar á Íslandi. Fannst okkur þetta kjörið verkefni fyrir okkur þar sem við höfum unnið talsvert mikið í ferðaþjónustubransanum, bæði hér heima og erlendis.

Hæfnisetur ferðaþjónustunnar er vistað hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og gekk samstarfið við alla þar innanborðs vægast sagt vel. Verkefnið var vel skipulagt frá A til Ö og gekk eins og í sögu.

Við erum mjög ánægð með síðu Hæfniseturs ferðaþjónustunnar og okkur hlakkar til að sjá hvernig þetta verkefni dafnar og blómstrar í nánustu framtíð.

VERÐLAUNIN OKKAR Við elskum að vera sigurvegarar

Fyrir
Must See in Iceland

  • Design Nominees’ Site of the Day
  • Special Kudos from CSS Design Awards
  • Awwwards’ Merit for Commendable Sites

Fyrir
Secret Solstice

  • Awwwards’ Merit for Commendable Sites

Fyrir
Mekong Tourism

  • TB Asia-verðlaunin í flokki Responsible Tourism Website
  • HSMAI Adrian-verðlaunin fyrir nýstárlega vefsíðuhönnun
  • Besta vefsíðan á PATA Gold-verðlaunahátíðinni

Fyrir
Telenor Sat

  • Two Transform Awards, gold and bronze

Fyrir
Daily Mail

  • 2012 Press Awards for Best website

Einnig yfir 20 verðlaun og tilnefningar til annarra minni vefverðlauna um heim allan