Vefgerðin

22 Hill Hotel

Það var einstaklega gaman og krefjandi að vinna með 22 Hill Hotel að vefsíðu sem átti að endurspegla hótelið og hvað það stendur fyrir.

Útkoman er fáguð og falleg vefsíða sem að okkar mati er í takt við 22 Hill Hotel.