Vefgerðin

Tilboðspakkar fyrir flesta

HEIMASÍÐUPAKKINN

Einföld og öflug heimasíða fyrir allar tegundir skjámiðla

399.000 kr. +vsk

INNIFALIÐ Í PAKKANUM

Fundir og undirbúningur
Hönnun forsíðu, vöru/þjónustusíðu og textasíðu
Uppsetning og kennsla á Wordpress
Tengingar við samfélagsmiðla
Uppsetning á SEO
Yfirfærsla á efni frá gömlu síðunni
Síðan virkar á öllum snjalltækjum (responsive)
Prófanir á síðu
Síðan sett í loftið

Nánar

FERÐAÞJÓNUSTUPAKKINN

Fullbúinn “e commerce” heimasíða fyrir ferðaþjónustuaðila með kaupferlislausn frá Borgun

499.000 kr. +vsk

INNIFALIÐ Í PAKKANUM

Fundir og undirbúningur
Hönnun á forsíðu, ferðasíðu og textasíðu
Uppsetning og kennsla á Wordpress
Tenging við Bókun í Wordpress-kerfinu
Tengingar við samfélagsmiðla
Uppsetning á SEO
Yfirfærsla á efni frá gömlu síðunni
Síðan virkar á öllum snjalltækjum (responsive)
Prófanir á síðu
Síðan sett í loftið

Nánar

UPPLÝSINGASÍÐA

Öflug upplýsingasíða fyrir lítil fyrirtæki og einyrkja

199.000 kr. +vsk

INNIFALIÐ Í PAKKANUM

Fundir og undirbúningur
Hönnun á síðu
Uppsetning og kennsla á Wordpress
Tengingar við samfélagsmiðla
Uppsetning á SEO
Yfirfærsla á efni frá gömlu síðunni
Síðan virkar á öllum snjalltækjum (responsive)
Prófanir á síðu
Síðan sett í loftið

Nánar

Finnurðu þig ekki?
Ef þér finnst þú ekki passa inn í þessa pakka getum við boðið þér upp á alls kyns fleira. Hafðu samband og við finnum lausn sem hentar þér.

VERÐLAUNIN OKKAR Við elskum að vera sigurvegarar

Fyrir
Must See in Iceland

  • Design Nominees’ Site of the Day
  • Special Kudos from CSS Design Awards
  • Awwwards’ Merit for Commendable Sites

Fyrir
Secret Solstice

  • Awwwards’ Merit for Commendable Sites

Fyrir
Mekong Tourism

  • TB Asia-verðlaunin í flokki Responsible Tourism Website
  • HSMAI Adrian-verðlaunin fyrir nýstárlega vefsíðuhönnun
  • Besta vefsíðan á PATA Gold-verðlaunahátíðinni

Fyrir
Telenor Sat

  • Two Transform Awards, gold and bronze

Fyrir
Daily Mail

  • 2012 Press Awards for Best website

Einnig yfir 20 verðlaun og tilnefningar til annarra minni vefverðlauna um heim allan