Lilja Katrín Gunnarsdóttir
AKA: Lilly Vanilly
Starfsheiti: Textasmiður
lilja@vefgerdin.isLilja hefur starfað sem blaðamaður í meira en áratug og hringt oftar í Audda og Sveppa en góðu hófi gegnir. Lilja er ekki hrifin af jóga og andlegum málefnum en fær sína hugleiðslu í eldhúsinu heima þar sem hún töfrar fram dísætt og dásamlegt bakkelsi fyrir bökunarbloggið sitt, Blaka. Svo er Lilja svo mikil keppnismanneskja að hún rotaðist einu sinni í skvassi og hefur í ófá skipti verið nálægt því að stórslasa sig eða aðra í brennó. Já, brennó.
Hver er Lilly Vanilly?
“Guilty Pleasure” lag?
Life is a Highway með Rascal Flatts. Ekki dæma mig.
Life is a Highway með Rascal Flatts. Ekki dæma mig.
Þarf alltaf að vera vín?
Já, sérstaklega Gin & Tonic.
Já, sérstaklega Gin & Tonic.
Fyrsta tölvan?
Nintendo. Þessi gamla með leikjunum sem þurfti að blása í.
Nintendo. Þessi gamla með leikjunum sem þurfti að blása í.
Uppáhalds veitingastaður?
Le Bistro og borgarinn á Chuck Norris Grill.
Le Bistro og borgarinn á Chuck Norris Grill.
Í hvaða borgum hefurðu búið?
Reykjavík, Granada, Árósum, Hua Hin, Bangkok og Kópavogi.
Reykjavík, Granada, Árósum, Hua Hin, Bangkok og Kópavogi.
Hvort myndirðu frekar vilja vera maður með apaheila eða api með mannsheila?
Api með mannsheila.
Api með mannsheila.