Vefgerðin

Guðmundur R Einarsson

AKA: gre

Starfsheiti: Stjörnuvefari

gre@vefgerdin.is

Gummi, eða GRE, hefur verið í vefbransanum í tvo áratugi og er hokinn af reynslu. Hann er maður á bak við síður eins og Daily Mail og CNN og hefur unnið við vefheiminn í ýmsum löndum. Hann dýrkar Manchester United og ef vel er að gáð má greina tár á hvarmi þegar liðið hans tapar. Gummi á líka pínulítinn hund sem heitir Rocky og myndu þeir félagar gera hvað sem er fyrir hvorn annan.

Hver er gre?

“Guilty Pleasure” lag?
Eminem - Love The Way You Lie ft. Rihanna.
Þarf alltaf að vera vín?
Nei, en það er stundum skemmtilegra.
Fyrsta tölvan?
Apple 2c.
Uppáhalds veitingastaður?
Pizza Hut í Lúxemborg.
Í hvaða borgum hefurðu búið?
Akranesi, Reykjavík, Kópavogi, Ólafsvík, Farncombe, Huddersfield, London, Frankfurt, Amsterdam, Bangkok.
Hvort myndirðu frekar vilja vera maður með apaheila eða api með mannsheila?
Alltaf api með mannsheila, og ferðast um heiminn sem gáfaðasti api í heimi.
HTML/CSS/JavaScript
100%
Hönnun
97%
Gítarsmíði
75%
Söngur
24%

VERÐLAUNIN OKKAR Við elskum að vera sigurvegarar

Fyrir
Must See in Iceland

  • Design Nominees’ Site of the Day
  • Special Kudos from CSS Design Awards
  • Awwwards’ Merit for Commendable Sites

Fyrir
Secret Solstice

  • Awwwards’ Merit for Commendable Sites

Fyrir
Mekong Tourism

  • TB Asia-verðlaunin í flokki Responsible Tourism Website
  • HSMAI Adrian-verðlaunin fyrir nýstárlega vefsíðuhönnun
  • Besta vefsíðan á PATA Gold-verðlaunahátíðinni

Fyrir
Telenor Sat

  • Two Transform Awards, gold and bronze

Fyrir
Daily Mail

  • 2012 Press Awards for Best website

Einnig yfir 20 verðlaun og tilnefningar til annarra minni vefverðlauna um heim allan