Vefgerðin

Skál!

Það má með sanni segja að það hafi verið mikið stuð á skrifstofu Vefgerðarinnar upp á síðkastið, en við höfum verið svo heppin að vinna vefsíðu fyrir glænýja vodkategund, Helix 7 Vodka.

Helix Vodka

Þar til við kynntumst Helix 7 vodka vorum við ekki mikið fyrir sterkt áfengi en nú höfum við unun að því að blanda okkur alls kyns vodka kokteila, þó við gætum að sjálfsögðu alltaf meðalhófs.

Svo erum við líka búin að fá að smakka systurtegundina, Askur Gin, og auðvitað fengum við líka að búa til vefsíðu fyrir þann dásamlega drykk.

Askur Gin

Við hlökkum því til sumarsins á pallinum þar sem við sötrum kokteila, syngjum með löngu gleymdum smellum og nýtum hverja einustu sólarstund!

VERÐLAUNIN OKKAR Við elskum að vera sigurvegarar

Fyrir
Must See in Iceland

  • Design Nominees’ Site of the Day
  • Special Kudos from CSS Design Awards
  • Awwwards’ Merit for Commendable Sites

Fyrir
Secret Solstice

  • Awwwards’ Merit for Commendable Sites

Fyrir
Mekong Tourism

  • TB Asia-verðlaunin í flokki Responsible Tourism Website
  • HSMAI Adrian-verðlaunin fyrir nýstárlega vefsíðuhönnun
  • Besta vefsíðan á PATA Gold-verðlaunahátíðinni

Fyrir
Telenor Sat

  • Two Transform Awards, gold and bronze

Fyrir
Daily Mail

  • 2012 Press Awards for Best website

Einnig yfir 20 verðlaun og tilnefningar til annarra minni vefverðlauna um heim allan