Vefgerðin

Blaka er 4 ára!

Eitt af litlu börnunum í Vefgerðinni er bakstursbloggið Blaka, en annar stofnandi Vefgerðarinnar, Lilja Katrín Gunnarsdóttir, er mikill ástríðubakari.

Þegar að Lilja viðraði þá hugmynd að opna bakstursblogg við eiginmann sinn, vefsnillinginn Guðmund R. Einarsson, beið hann ekki boðanna og hannaði fallegasta kökublogg í heimi fyrir sína heittelskuðu.

Blaka opnaði þann 2. júní árið 2015, aðeins nokkrum dögum áður en Guðmundur og Lilja eignuðust sitt fyrsta barn saman.

Blaka hefur gengið í gegnum ýmislegt á þessum fjórum árum, bakað fyrir forseta Íslands, átt ýmsar uppskriftir á einni stærstu matarsíðu heims, Foodgawker, og búið til alls konar meistaraverk og mistök.

Í tilefni af afmælinu eru hér nokkrar góðar og sígildar uppskriftir fyrir þá sem vilja reyna fyrir sér í eldhúsinu:

Ofureinföld og gómsæt Snickers-eplakaka

Eftirréttur allra eftirrétta

Svaðaleg Snickers-kaka

Costco kakan: Súkkulaðikaka með guðdómlegu vanillukremi

Einfaldasti piparmyntuís í heimi

VERÐLAUNIN OKKAR Við elskum að vera sigurvegarar

Fyrir
Must See in Iceland

  • Design Nominees’ Site of the Day
  • Special Kudos from CSS Design Awards
  • Awwwards’ Merit for Commendable Sites

Fyrir
Secret Solstice

  • Awwwards’ Merit for Commendable Sites

Fyrir
Mekong Tourism

  • TB Asia-verðlaunin í flokki Responsible Tourism Website
  • HSMAI Adrian-verðlaunin fyrir nýstárlega vefsíðuhönnun
  • Besta vefsíðan á PATA Gold-verðlaunahátíðinni

Fyrir
Telenor Sat

  • Two Transform Awards, gold and bronze

Fyrir
Daily Mail

  • 2012 Press Awards for Best website

Einnig yfir 20 verðlaun og tilnefningar til annarra minni vefverðlauna um heim allan