Vefgerðin

Við erum afar stolt af því að kynna

Fréttanetið!

Kíkið á það hér!

Þvílík forréttindi að fá að vinna fyrir

Ricky Gervais

Lesið allt um þetta ævintýri hér.

Kíkið á nýja ferðavefinn

Must See

þar sem allt það besta á Íslandi er í sviðsljósi. Sjá hér

Okkar Þjónusta.

Vefgerðin sérhæfir sig í vefsíðuhönnun- og þróun, lausnum fyrir vefverslanir, stafrænni markaðssetningu, vörumerkjaþróun, markaðsáætlunum, grafískri hönnun, ljósmyndun, textaskrifum og fleiru. Við þjónustum allt landið en erum með bækistöð í Reykjavík.

Vefgreining
Hugmyndavinna
Skipulagning og veftré
Markaðsáætlanir
Greining
Vefsíðuhönnun
Notendaviðmót
Fréttabréf á netinu
Vefborðar
Hönnun fyrir snjalltæki
Myndvinnsla
Öpp
Hönnun
Framendaforritun
Viðmótsforritun
Bakendaforritun
Tenging við kerfi
Tenging við bókunarvélar
Forritun sérlausna
Prófanir
Samþætting á gögnum
Kóðun/Forritun
Uppfærslur
Breytingar
Viðbætur
Ljósmyndun
Kynningarstörf
Textaskrif
Markaðssetning á samfélagsmiðlum
Leitarvélabestun
Þjónusta

VERÐLAUNIN OKKAR Við elskum að vera sigurvegarar

Fyrir Must See in Iceland
Viðurkenning fyrir lofsverða vefsíðu hjá Awwwards
Sérstakt hrós frá CSS Design Awards

Fyrir Mekong Tourism
ITB Asia-verðlaunin í flokki Responsible Tourism Website
HSMAI Adrian-verðlaunin fyrir nýstárlega vefsíðuhönnun
Besta vefsíðan á PATA Gold-verðlaunahátíðinni

Fyrir Telenor Sat
Tvenn Transform-verðlaun, gull og brons

Fyrir Daily Mail
Bresku Press-verðlaunin sem vefsíða ársins 2012

Einnig yfir 20 verðlaun og tilnefningar til annarra minni vefverðlauna um heim allan

Fólkið í Vefgerðinni

Skoðaðu okkur nánar

Tilboðspakkar fyrir flesta

HEIMASÍÐUPAKKINN

Einföld og öflug heimasíða fyrir allar tegundir skjámiðla

399.000 kr. +vsk

INNIFALIÐ Í PAKKANUM

Fundir og undirbúningur
Hönnun forsíðu, vöru/þjónustusíðu og textasíðu
Uppsetning og kennsla á Wordpress
Tengingar við samfélagsmiðla
Uppsetning á SEO
Yfirfærsla á efni frá gömlu síðunni
Síðan virkar á öllum snjalltækjum (responsive)
Prófanir á síðu
Síðan sett í loftið

Nánar

FERÐAÞJÓNUSTUPAKKINN

Fullbúin „e commerce“ heimasíða fyrir ferðaþjónustuaðila með kaupferlislausn frá Borgun

499.000 kr. +vsk

INNIFALIÐ Í PAKKANUM

Fundir og undirbúningur
Hönnun á forsíðu, ferðasíðu og textasíðu
Uppsetning og kennsla á Wordpress
Tenging við Bókun í Wordpress-kerfinu
Tengingar við samfélagsmiðla
Uppsetning á SEO
Yfirfærsla á efni frá gömlu síðunni
Síðan virkar á öllum snjalltækjum (responsive)
Prófanir á síðu
Síðan sett í loftið

Nánar

UPPLÝSINGASÍÐA

Öflug upplýsingasíða fyrir lítil fyrirtæki og einyrkja

199.000 kr. +vsk

INNIFALIÐ Í PAKKANUM

Fundir og undirbúningur
Hönnun á síðu
Uppsetning og kennsla á Wordpress
Tengingar við samfélagsmiðla
Uppsetning á SEO
Yfirfærsla á efni frá gömlu síðunni
Síðan virkar á öllum snjalltækjum (responsive)
Prófanir á síðu
Síðan sett í loftið

Nánar

Finnurðu þig ekki?
Ef þér finnst þú ekki passa inn í þessa pakka getum við boðið þér upp á alls kyns fleira. Hafðu samband og við finnum lausn sem hentar þér.

Verkefnin OkkarVið elskum að vinna

CPT Capital

cptcap.com

Sjá nánar
CPT Capital
Norom
Sektarreiknir
Askur Gin

Fréttanetið

frettanetid.is

Sjá nánar
Fréttanetið

Secret Solstice Festival

www.secretsolstice.is

Sjá nánar
Secret Solstice Festival
Lögreglan
DV

Bloggið OkkarVið elskum að skrifa