Vefgerðin

Ferðaþjónustupakkinn

Verð: 499.000 kr. + vsk

Innifalið:

 • Tenging við Bókun í WordPress-kerfinu
 • Hönnun á forsíðu, ferðasíðu og hefðbundinni textasíðu
 • Uppsetning á WordPress
 • Tengingar við samfélagsmiðla
 • Uppsetning á SEO
 • Yfirfærsla á efni frá gömlu síðunni yfir á nýju, allt að 8 tímum
 • Kennsla á WordPress
 • Síðan virkar á öllum snjalltækjum (responsive)
 • Síðan sett í loftið
 • Prófanir á síðu
 • Fundir og undirbúningur

Til að nýta sér þennan pakka verður notandi að vera með Bókun.

Ferlið:
Byrjað er á hönnun. Þegar hönnun er samþykkt er farið í gang með að setja upp síðuna í WordPress með tengingu við Bókun, SEO uppsett, tengt við samfélagsmiðla og efni yfirfært. Notendum er kennt á WordPress-kerfið. Síðan er því næst sett í loftið og hún prófuð.

Greiðslur skiptast þannig:
40% af tilboði við verkbyrjun
30% af tilboði eftir að hönnun er samþykkt
30% af tilboði við verklok

Athugið – Einnig eru margar, aðrar uppfærslur í boði sem eru ekki innifaldar í þessu tilboði. Samið er um aðrar uppfærslur sérstaklega.