Vefgerðin

Við erum stolt af því að vera

Góðkunningjar lögreglunnar

Lesið um samstarf okkar hér.

Kíkið á nýja ferðavefinn

Must See

þar sem allt það besta á Íslandi er í sviðsljósi. Sjá hér

Til hamingju með nýja vefinn

Kraftur

og nýja, magnaða herferð.

Okkar Þjónusta

Vefgerðin sérhæfir sig í vefsíðuhönnun- og þróun, lausnum fyrir vefverslanir, stafrænni markaðssetningu, vörumerkjaþróun, markaðsáætlunum, grafískri hönnun, ljósmyndun, textaskrifum og fleiru. Við þjónustum allt landið en erum með bækistöð í Reykjavík.

Vefgreining
Hugmyndavinna
Skipulagning og veftré
Markaðsáætlanir
Greining
Vefsíðuhönnun
Notendaviðmót
Fréttabréf á netinu
Vefborðar
Hönnun fyrir snjalltæki
Myndvinnsla
Öpp
Hönnun
Framendaforritun
Viðmótsforritun
Bakendaforritun
Tenging við kerfi
Tenging við bókunarvélar
Forritun sérlausna
Prófanir
Samþætting á gögnum
Kóðun/Forritun
Uppfærslur
Breytingar
Viðbætur
Ljósmyndun
Kynningarstörf
Textaskrif
Markaðssetning á samfélagsmiðlum
Leitarvélabestun
Þjónusta

Lærðu á Wordpress á einu kvöldi

Skoðaðu nánar

Fólkið í Vefgerðinni

Skoðaðu okkur nánar

Tilboðspakkar fyrir flesta

HEIMASÍÐUPAKKINN

Einföld og öflug heimasíða fyrir allar tegundir skjámiðla

500.000 kr. +vsk

INNIFALIÐ Í PAKKANUM

Fundir og undirbúningur
Hönnun forsíðu, vöru/þjónustusíðu og textasíðu
Uppsetning og kennsla á Wordpress
Tengingar við samfélagsmiðla
Uppsetning á SEO
Yfirfærsla á efni frá gömlu síðunni
Síðan virkar á öllum snjalltækjum (responsive)
Prófanir á síðu
Síðan sett í loftið

Nánar

FERÐAÞJÓNUSTUPAKKINN

Fullbúin „e commerce“ heimasíða fyrir ferðaþjónustuaðila með kaupferlislausn frá Borgun

700.000 kr. +vsk

INNIFALIÐ Í PAKKANUM

Fundir og undirbúningur
Hönnun á forsíðu, ferðasíðu og textasíðu
Uppsetning og kennsla á Wordpress
Tenging við Bókun í Wordpress-kerfinu
Tengingar við samfélagsmiðla
Uppsetning á SEO
Yfirfærsla á efni frá gömlu síðunni
Síðan virkar á öllum snjalltækjum (responsive)
Prófanir á síðu
Síðan sett í loftið

Nánar

UPPLÝSINGASÍÐA

Öflug upplýsingasíða fyrir lítil fyrirtæki og einyrkja

300.000 kr. +vsk

INNIFALIÐ Í PAKKANUM

Fundir og undirbúningur
Hönnun á síðu
Uppsetning og kennsla á Wordpress
Tengingar við samfélagsmiðla
Uppsetning á SEO
Yfirfærsla á efni frá gömlu síðunni
Síðan virkar á öllum snjalltækjum (responsive)
Prófanir á síðu
Síðan sett í loftið

Nánar

Finnurðu þig ekki?
Ef þér finnst þú ekki passa inn í þessa pakka getum við boðið þér upp á alls kyns fleira. Hafðu samband og við finnum lausn sem hentar þér.

Vertu í bandi

Það er algjörlega nauðsynlegt að þú fyllir út reitina sem eru merktir með *

Verkefnin OkkarVið elskum að vinna

Aðföng
Almannavarnir

Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglunnar

menntaseturlogreglu.is

Sjá nánar
Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglunnar

Hæfnisetur ferðaþjónustunnar

www.hæfni.is

Sjá nánar
Hæfnisetur ferðaþjónustunnar

Bloggið OkkarVið elskum að skrifa